Hátíðarseðillinn er í boði fyrir jól og áramót en þá sækirðu réttina hjá okkur og klárar að elda þá heima.
Eldunin er einföld og þægileg en auðlesið upplýsingablað um eldamennskuna kemur með réttunum.
Forréttur
Humarsúpa með steiktum humar og escabeche grænmeti
Aðalréttur
Hreindýra og villisveppa Wellington steik með jarðskokka-pommes anna, gulrótum, nípum og villisveppagljáa
Eftirréttur
Súkkulaði Tart, rifsberjagel, eggnog anglaise og súkkulaðimús
Verð:
6.300 krónur á mann fyrir Hreindýra og villisveppa Wellington
8.200 krónur á mann fyrir Humarsúpu ogHreindýra og villisveppa Wellington
7.800 krónur á mann fyrir Hreindýra og villisveppa Wellington og Súkkulaði Tart
9.700 krónur á mann fyrir Humarsúpu, Hreindýra og villisveppa Wellington og Súkkulaði Tart
Pöntunartími:
Fyrir 17. desember til að fá afhent 23. desember
Fyrir 22. desember til að fá afhent 30. desember
Hvernig á að panta?
Sendu okkur tölvupóst á netfangið steik@steik.is eða hringdu í 561-1111